Read Á eigin vegum by Kristín Steinsdóttir Online

-eigin-vegum

Sigþrúður er komin á efri ár, orðin ekkja og vinnur fyrir sér með blaðburði. Hún ræktar garðinn sinn og pottablómin, stundar kaffihús og bókasöfn, sinnir köttunum og sækir jarðarfarir. Hún er ein en ekki einmana; allt frá barnæsku hefur lífið kennt henni að treysta ekki á aðra en sjálfa sig, að gera sér engar vonir. Fólkið hennar allt er horfið á braut og hún fylgir því íSigþrúður er komin á efri ár, orðin ekkja og vinnur fyrir sér með blaðburði. Hún ræktar garðinn sinn og pottablómin, stundar kaffihús og bókasöfn, sinnir köttunum og sækir jarðarfarir. Hún er ein en ekki einmana; allt frá barnæsku hefur lífið kennt henni að treysta ekki á aðra en sjálfa sig, að gera sér engar vonir. Fólkið hennar allt er horfið á braut og hún fylgir því í huganum en situr sjálf um um kyrrt, hugar að sínu. Djúpt í sálinni hvíla þó draumar um annað líf, annað land – draumar sem hún hefur fengið í arf frá konum sem lifðu og dóu við lítil efni í fásinninu. Geta slíkir draumar ræst?Á eigin vegum vakti mikla athygli og aðdáun og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna.,,Bráðskemmtileg persónulýsing.”Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl.,,Frábær bók sem skilur ekki við lesandann fyrr en löngu eftir að lestri lýkur.”Óttar Norðfjörð, DV,,… glæsilega stíluð og mikill skemmtilestur.”Þröstur Helgason, Lesbók Morgunblaðsins,,Snertir við lesandanum á áhrifaríkan hátt … Hér er engu ofaukið og ekkert vantar.”Auður Aðalsteinsdóttir, Víðsjá RÚV,,Það er alltaf gaman að láta koma sér á óvart … Verk sem er svo miklu meira umfangs en útlitið gefur til kynna.”Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is,,Fyrst las ég hana hratt, svo hægt og síðan aftur og aftur; hún vekur endalausa forvitni og undrun og verður manni svo nákomin að lífið væri hreinlega leiðinlegra án hennar. Svoleiðis er með perlur.“Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur****Kristrún Heiða Hauksdóttir / Fréttablaðið...

Title : Á eigin vegum
Author :
Rating :
ISBN : 9789979220538
Format Type : Paperback
Number of Pages : 306 Pages
Status : Available For Download
Last checked : 21 Minutes ago!

Á eigin vegum Reviews

 • Barbara
  2019-02-04 02:43

  Ein feines Büchlein über Siegtrud, eine alte Dame in Island, die nach dem Tod ihres Mannes in ihrem Alltag in kleinen Dingen wie dem Besuch von Beerdigungen Freude findet. Immer noch denkt sie oft an ihre Kindheit, die wegen einer Missbildung ihrer linken Hand ("Seehundsflosse") mit dem Schuleintritt nicht einfach war. Vom Vater weiß sie kaum etwas, die Mutter ist früh verstorben. Ihr bleibt neben einem Schal ein alter Koffer, in dem sie ein Foto ihres Großvaters aufbewahrt, der ein Franzose gewesen sein soll. Und träumt sich auch jetzt immer wieder weg in eine elegante Pariser Welt. Leider konnte ich diesem Roman wegen genereller Lesemüdigkeit nicht die innere Aufmerksamkeit widmen, die er bestimmt verdient hätte. Vielleicht wäre unter anderem Umständen die Bewertung sogar höher ausgefallen. Viel Isländisches steckt in den Details. Für alle, die Chatelets Die Klatschmohnfrau mochten.

 • Linus
  2019-02-17 05:56

  This novel might not be the most well-written I have encountered so far, and the story isn't too sophisticatet either, but the atmosphere throughout this book as well as Siegtrud herself and so many tiny, heartwarming details make this a truly enjoyable experience. Having read it on a crowded train I can still feel the endless stream of thought relax and…Oh well. It is a book that totally got me tied to it in a very, very gentle way, comparable to some charming old lady asking for assistance with the ticket machine. There's nothing more to explain.Not to mention how much I'd love to pick up learning Icelandic again.

 • Kollster
  2019-02-16 05:49

  Ég hlustaði á þessa í hljóðbók , lesna af Kristínu sjálfri og það var dásamlegt. Sonurinn hlustaði meira að segja með mér og hafði mjög gaman af.

 • Elisa
  2019-01-29 03:41

  Ihan herttainen kertomus 30-luvulla syntyneestä islantilaisesta naisesta, jolla on evä ja joka tykkää käydä kuokkavieraana hautajaishartauksissa.